Forsíðufréttir

Covid19: breytingar á staðkennslu

Vegna breytinga á vinnubrögðum innan grunnskóla vegna Covid19 þarf Tungumálaver að gera breytingar á staðkennslu sinni. Viðmið yfirvalda miða að því að drag á úr utanaðkomandi gestakomum í allt skólahúsnæði og kennslustofur verði ekki opnar nema tilteknum nemendahópum.

Þar sem nemendur í Tungumálaveri sækja flest kennslustundir tungumálaversins í öðrum skólum en heimaskóla eða örðum kennslustofum verða allar formegar kennslustundi Tungumálavers felldar niður tímabundið en í staðin verður boðið upp á rafræn samskipti við kennara.

Allir formlegir tímar falla niður. Kennarar munu verða í sambandi við foreldra um fyrirkomulag og verkefnaskil.

 

Fjarnám í 9. og 10. bekk verður með óbreyttum hætti.virus

Stundatafla

7. og 8. bekk staðnám

norska hefst 3.september, sænska 9.september

Mánudagur

Sænska 7. bekkur

kl. 15:30-16:50

Hagaskóli

Erik Qvick

Þriðjudagur

Norska

kl. 15.30-16.50

Kópavogsskóli

Arnhild Mölnvik

Þriðjudagur

Sænska

kl. 16:00 -17:20

Laugarlækjarskóli

Ingrid Marie Persson

Þriðjudagur

Sænska

kl. 16:00 -17:20

Salaskóli

Fjóla Thorgeirsdóttir

Þriðjudagur

Sænska 8. bekkur

kl. 15:30-16:50

Hagaskóli

Erik Qvick

Þriðjudagar

Pólska

kl. 15:30-16:50

Háaleitsskóli/Hvassaleiti

Klaudia Migdal

Miðvikudagur

Sænska

kl. 16:00 -17:20

Ártúnsskóli

Erik Qvick

Miðvikudagur

Norska

kl. 15:30-16:50

Ártúnsskóli

Arnhild Mölnvik

Fimmtudagur

Norska

kl. 15.00-16.20

Hlíðaskóli

Arnhild Mölnvik

Fimmtudagur

Sænska

Kl. 16:00-17:50

Kópavogsskóli

Fjóla Thorgeirsdóttir

Fimmtudagur

Sænska

Kl. 16:00-17:20

Sjálandsskóli

Helena Frederiksen

Fimmtudagur

Pólska

Kl. 15:30-16:50

Breiðholtsskóli

Katarzyna Kraciuk

Kynningarfundir fyrir nemenda og foreldra

NORSKA

7. og 8. bekk, staðnám:  28. ágúst kl. 17:00

9. bekk (og 10. ef þið viljið), netnám: 29.ágúst kl. 17:00

SÆNSKA

 

9. bekk netnám: 28.ágúst kl. 18:00

PÓLSKA

7. og 8. bekk, staðnám:  27. ágúst kl. 15:30

netnám: 28.ágúst kl. 15:30

Haustönn

 Kennarar tungumálavers eru að skipuleggja kennsluna þessa dagana.

Enn eru að berast skráningar og því tekur það tíma að setja saman hópa og úthluta tímum í staðnámi 6. – 8. bekkjar

Fjarnám í 9. og 10. bekk fer af stað í lok næstu viku og munu kennarar hafa sambandi við nemendur áður

Kennsla í staðnámi fer af stað í lok næstu viku og vinkunni þar á eftir. Allt eftir því hvaða daga er kennt.

 

Kennarar í fjarnámi eru eftirfarandi

norska: Barbro Lundberg

sænska: Ásdís Kalman

pólska: Katarzyna Kraciuk

 

Stundartafla staðnáms og upplýsingar um kennara mun birtast hér eftir helgina

Breytingar í starfsemi Tungumálavers

Á fundi borgarráðs þann 22. febrúar  2019 var samþykkt að breyta starfsemi Tungumálavers. Felur breytingin m.a. í sér að pólskunám í Tungumálaveri verði eingöngu í boði fyrir nemendur með lögheimili í Reykjavík og mun sú breyting taka gildi frá 1. ágúst 2019, í upphafi næsta skólaárs grunnskóla.

 

Á   fundi borgarstjórnar þann 18. júní 2019 var einnig samþykkt ný gjaldskrá fyrir kennslu og kennsluráðgjöf í Tungumálaveri. Þessi gjaldskrá tekur gildi 1. ágúst 2019.

 

 

 

Gjaldskrá

Námsleið

 

Gjald frá 1.8.2019

Kennsluráðgjöf vegna sænsku fyrir nemendur í (6.), 7. og 8. bekk 

Stofngjald fyrir hvern árgang í kennsluráðgjöf

Fyrir hvern nemanda

Ráðgjöf er í boði fyrir nemendur utan höfuðborgarsvæðisins

 

 

66.000,-

6.300,-

Ársgjald fyrir staðnám í sænsku eða norsku fyrir nemendur í 7. og 8. bekk. Kennt 1x2 kennslustundir á viku

 

99.000,-

Ársgjald fyrir netnám í sænsku og norsku í 9. og 10. bekk um landið allt,  eða norsku fyrir nemendur í (6.)7. og 8. bekk utan höfuðborgarsvæðisins

99.000,-