Dag 3 - 25. november
Unnið áfram með þema um ljós -myrkur.
Samvinna þvert yfir Atlantshafið: Byrja á "hangout" fundi, þar sem ákveðið er hvað á að gera, hvernig það verður gert, hver gerir það og ákveða fundi yfir daginn.
Frábær hópur nemenda í 9. bekk í sænsku og norsku. Nemendur voru úr 14 skólum en unnu saman eins og væru í sama fagi, í sama bekk, í sama skóla, á sama stað á landinu alla daga.