Kennarar í sænsku sækja símenntun til Svíþjóðar

Sænskukennararnir Linda Marie Blom og Marie Persson sækja þessa helgina fyrirlestra, sýningar og kynningar við Barnboksinstituttet í Stokkhólmi.  Sjónum er m.a. beint að Astrid Lindgren og Tove Jansson, tveimur risum í norrænum barnabókagerð.  Það eru forréttindi fyrir tungumálakennara að fá tækifæri til að fylgjast með í menningarheimi markmálsins.

 mumin  lina2