Febrúar 2017

Efni fréttabréfsins er: 

  • 100 ár eru liðin frá fyrsta Samaþinginu 6. febrúar 2017
  • auðveldir textar á norsku og sænsku

 samaflagg

  • nýr vefur Tungumál er gjöf

upp

  • aðferðir við að æfa sig í að tala dönsku (eða önnur tungumál)
  • hvernig getur kennarinn aðstoðað við réttan framburð?
  • munnleg verkefni í nýjum kennslubókum og á Tungumálatorgi
  • Orð mánaðarins er: "myrkur"