Fundur með tengiliðum 8. maí

Tengiliðir heimaskóla við Tungumálaver eru ómetanlegir samstarfsmenn.  Fimmtán þeirra sáu sér fært að koma í heimsókn 8. maí. Þeir fengu kynningu á verinu, innlit inn í leyndardóma skráningarkerfisins og framkvæmd á staðnámi og netnámi. Við þökkum þeim fyrir komuna og samveruna.  Stefnt verður á annan fund í upphafi komandi skólaárs.

IMG 0288