Legitymacja-szkolna = Nemendakort

Nemendum í Póllandi er úthlutað af hálfu yfirvalda, nemendakorti  sem veitir þeim afslátt af lestarmiðum, strætómiðum, aðgangi að söfnum o.s.frv.

Fyrir tilstilli sendiráðs Póllands njóta pólskir nemendur í pólsku á Íslandi nú þessara fríðinda. Þeir fá nemendakort í vasann, sem þeir geta nýtt sér þegar þeir fara heim til Póllands í frí. 

Unnið hefur verið að því í Tungumálaveri að veita réttar upplýsingar um þá nemendur sem stunda formlegt nám í pólsku á vegum versins.

  legitka  legitymacja szkolna