Tungumálaver í gagnabanka ECML í Graz

Upplýsingar um Tungumálaverið eru nú skráðar í rafrænan gagnabanka ECML - European Centre for Modern Languages.

ECML - Nýmálasetrið í Graz í Austurríki er stofnun á vegum Evrópuráðsins - Council of Europe. Setrið hvetur til og stuðlar að gæðum og nýsköðun í tungumálakennslu og hefur frumkvæði að umbótum í námi og kennslu tungumála.