Dag #1 -1

Verkefni #1

Að nota "hangout" til að tala við hópa frá Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Unnið er í fjögurra manna hópum. Hóparnir kynna sig, aðstæður sínar og áhugamál. Eins og sjá má, eru allar tiltækar vistarverur og auð skúmaskot nýtt. Áhersla er á grannmálin þrjú: norsku, sænsku og dönsku. Nemendur æfa sig í að skilja hvert annað og kynna hinum gagnleg orð og frasa sem auka gagnkvæman skilning.

Verkefni 1  IMG 1680  IMG 1683  IMG 1687  IMG 1690  IMG 1691  IMG 1692  IMG 1693