Dag #1 - 2

Verkefni #2

Nemendur skila myndbandsverkefni og fá aðstoð við að setja það út á vef verkefnisins. Í þessu verkefni var lögð áhersla á nemendurna sjálfa og hvernig þeir vilja kynna nærumhverfi sitt fyrir jafnöldrum á Norðurlöndunum. Lögð er áhersla á að þeir noti orð og frasa sem þeir hafa lært úr öðrum norðurlandamálum.

IMG 1699  IMG 1700  IMG 1701  IMG 1704  IMG 1705  IMG 1706