Dag #2

Verkefni #1

Nemendur horfa á kynningarmyndbönd frá félögum í öðrum löndum - tala um kynningarnar og nota þau sem upplýsingaveitu fyrir "hangout" samtöl dagsins. Það þarf að semja spurningar til að 15 - 20 samtal við fjóra ólíka skóla gangi hnökralaust fyrir sig.

Verkefni #2

Að semja handrit að kvikmynd sem fellur að þemanu "Inn i felleskapet". Kvikmyndin verður tekin upp og unnin á þriðja degi. Nemendur hafa sjálfir val um útfærslu á verkefninu - hvers konar kvikmynd þau búa til, en í myndinni verða að koma fyrir að minnsta kosti 10 orð/setningar á dönsku!