Apríl 2018

Í fréttabréfinu er fjallað um

Hvað þýða hæfniviðmið námskrár? Hvað á nemandinn að læra að segja á stigi 1?

Hvernig nýtast hæfnilýsingar Evrópsku tungumálamöppunnar við skipulag kennslu?

Góð dæmi frá reyndum kennurum.

Vorið kemur á bleiku skýi  í Stokkhólmi þegar kirsuberjatrén blómstra í Kungsträdgården.

Orð mánaðarins er: bleikur

cherry blossom