Námsefni í sænsku fyrir nemendur í 10 bekk

Komið er námsefni fyrir nemendur í 10. bekk: Klara språket eftir Anna Ivarsson. Námsefnið er þannig úr garði gert að nemendur eiga að geta unnið sjálfstætt heima og í dönskutímum.  Gögnin verða send á landsbyggðina, en óskað er eftir því að skólar á höfuðborarsvæðinu nálgist gögnin í Hvassaleisisskóla við Stóragerði - suðurenda sem allra fyrst.

9789127734876 200x klara spraket haftad