Kennsla hefst í sænsku í 7. og 8. bekk

Kennsla í sænsku í 7. og 8. bekk mun fara fram á eftirfarandi stöðum.

Dagur Tími Staður Kennari
Mánudagur 15:30-16:50 Ártúnsskóli Erika Frodell
Þriðjudagur 15:00-16:20 Hagaskóli 8. bekkur Ásdís Kalman
Fimmtudagur 15:30-16:50 Hagaskóli 7. bekkur Ásdís Kalman
Fimmtudagur 15:00–16:20 Salaskóli Marie Persson
Fimmtudagur 15:45-17:05 Sjálandsskóli Helena Frederiksen

Vert er að taka fram að allir kennararnir bæta þessari kennslu ofan á fulllt starf í öðrum skólum og er þeim þakkað óeigingjarnt framlag til sænskukennslunnar.