Sænskukennari

Ráðinn hefur verið sænskukennari við Tungumálaver sem mun hafa umsjón með fjarnámi í 9. og 10. bekk og hefst kennsla strax eftir jólaleyfi. Kennarinn mun fljótlega vera í sambandi við foreldra og forráðamenn nemenda varðandi námið.