Framhaldsskólaumsókn

Nemendur í 10. bekk sem áætla að sækja um í framhaldsskóla munu ekki þurfa að senda inn einkunnir með umsóknum á vormánuðum. Voreinkunnir munu skólarnir setja inn á skólagáttina í lok vetrar og gilda þær við inntöku í framhaldsskóla.