Haustönn

 Kennarar tungumálavers eru að skipuleggja kennsluna þessa dagana.

Enn eru að berast skráningar og því tekur það tíma að setja saman hópa og úthluta tímum í staðnámi 6. – 8. bekkjar

Fjarnám í 9. og 10. bekk fer af stað í lok næstu viku og munu kennarar hafa sambandi við nemendur áður

Kennsla í staðnámi fer af stað í lok næstu viku og vinkunni þar á eftir. Allt eftir því hvaða daga er kennt.

 

Kennarar í fjarnámi eru eftirfarandi

norska: Barbro Lundberg

sænska: Ásdís Kalman

pólska: Katarzyna Kraciuk

 

Stundartafla staðnáms og upplýsingar um kennara mun birtast hér eftir helgina