Nemandinn

Nemandinn
 • Fer í sænsku/norsku/pólsku í hverjum dönskutíma.
 • Enskunemar taka netnámið í staðinn fyrir ensku í heimaskóla.
 • Mætir til vinnu í hverjum tíma. Netnámið er skyldunám.
 • Leitar sér aðstoðar STRAX og hann/hún þarf þess með.
 • Fylgist með stigum sínum í einkunnabók sinni í netskólanum.
 

Auk undirstöðukunnáttu í málinu eru kröfur til nemenda í netnámi:


 • Sjálfstæði í vinnubrögðum
 • Metnaður til að gera betur
 • Nákvæmni og þolinmæði
 • geta samþætt nám í tungumáli og tækni
 • Að vera dugleg(ur) að leita sér aðstoðar
 • lesa fyrirmæli vel og fara nákvæmlega eftir þeim