Undirstöðukunnátta

Undirstöðukunnátta sem nemandi þarf að hafa til að geta stundað nám í norsku, sænsku eða pólsku á vegum Tungumálavers, er að

  • skilja allvel talaða norsku, sænsku eða pólsku
  • geta lesið og skilið einfalda pólska, norska/sænska texta miðað við sinn aldurshóp
  • geta gert sig skiljanlegan á töluðu pólsku, norsku/sænsku máli

Aðalnámskrá grunnskóla (bls.123)