Forsíðufréttir

Fréttir í apríl

De ting der betyder noget, er de ting der tager tid (Birgitte Nyborg, Borgen III)

Fréttabréfið birtist með fyrra fallinu vegna páskahátíðarinnar.

 • Þátttaka nemenda í innra eftirliti bætir nám og kennslu
 • Niðurstöður úr nemendakönnun meðal norskunema
 • Minnt er á innritun nemenda fyrir skólaárið 2013 – 2014
 • Þóknun hækkar örlítið
 • Tímar fyrir nemenda- og foreldraviðtöl í pólsku og sænsku í apríl.

 

     Wesołych Świąt Wielkanocnych!

Glad påsk! Gleðilega páska! God påske!

 

orange flower

 

 

Chat-room í pólsku 6. mars 2013

OBOWIĄZKOWE Spotkanie na czacie!: Sesje czat

Í óveðrinu 6. mars 2013 boðaði Anna Krzanowska, pólskukennari 7 nemendur á spjallfund milli kl. 14:00 og 14:30. Einn nemandi kom úr Reykjavík en hinir voru úr öðrum sveitarfélögum. Allir tóku virkan þátt í umræðunum.
Þetta var gott samtal!

Fréttir í mars 2013

If you talk to a man in a language he understands, that goes to his head.  If you talk to him in his language, that goes to his heart. Nelson Mandela

 • Kynning á niðurstöðum nemendamats í sænsku
 • Samþætting greinar og tungumáls - fjögurra þrepa skipulag CLIL
 • Ör-ráðstefna um stöðumat í tungumálum á mörkum grunn- og framhaldsskóla í tengslum við aðalfund STÍL

Karíus og Baktus koma til Íslands

Gry-Karius-og-Baktus

Helga Magnadótttir, nemandi í Menntaskólanum í Reykjavík, sigraði í ritgerðarkeppni Farestveit-sjóðsins sem haldin var fyrir nemendur í norsku í framhaldsskólum og fær í verðlaun ferð til Noregs.

Ritgerð Helgu heitir Karius og Baktus havner på Island en í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá fæðingu Thorbjørns Egner var þema keppninnar En Egner-figur kommer til Island.

„Hin skemmtilega saga Helgu endar á því að bræðurnir koma til Dimmuborga þar sem þeir hitta íslensku jólasveinana," segir í tilkynningu frá norska sendiráðinu í Reykjavík.

Þá segir að Helga hyggist nýta Noregsferðina til að heimsækja kunningja í Þrándheimi þar sem hún átti heima í 12 ár.

Farestveit-sjóðurinn var stofnaður árið 1991 og hefur það að markmiði að styrkja norskukennslu í íslenskum grunn- og framhaldsskólum, meðal annars með keppni af þessu tagi.

 Gry Ek Gunnarsson sem afhenti Helgu Magnadóttur verðlaunin í Þjóðarbókhlöðunni.

Fréttin er tekin af mbl.is 06.02.13

Fréttir í febrúar 2013

Teaching a subject through a foreign language, not in a foreign language  (skilgreining á CLIL)

 • Niðurstöður könnunar meðal foreldra pólskra barna um pólskukennsluna.
 • Norsk-svensk filmvecka 25. febrúar - 1. mars 2013
 • Kynning á CLIL (Content and Language Integrated Learning).
 • Ýmislegt gagnlegt um kvikmyndir í tungumálanáminu (smellið á hlekkina í skjalinu).
 • Minnt er á merkisdaga og viðburði í febrúar sem nýta má í tungumálanáminu.

 hjarta