Forsíðufréttir

Litlu jól í Tungumálaveri

Að venju komu margir góðir gestir í heimsókn á litlu jólin í Tungumálaveri. Boðið var upp á hefðbundið jólagóðgæti frá Norðurlöndunum og Póllandi - heimabakað og aðkeypt - allt efti efnum og ástæðum.

IMG 2089  IMG 2090

Heimsókn í Sveriges Ambassade

Fimmtíu nemendur í sænsku mættu í aðventuboð sænska sendiherrans, Anders Ljunggren, 11. desember 2012. Sendiherrann las jólasöguna Tomten og færði öllum nemendum bók að gjöf. Notaleg stund á sænskum heimavelli.

Anders LjunggrenSveriges ambassade 

Í desember

 Jul är ingen säsong. Det är en känsla.  (Edna Ferber, 1885—1968) 

dansk julÚr verinu

 • Prófdagar og námsmat.

Vinsamlegast skráið einkunnir nemenda í norsku, sænsku og pólsku á einkunnablöð nemenda í stað dönsku.

 • Jólahátíðir og merkisdagar í desember.

dansk julAf torginu

 • Polski ABC er námsefni í pólsku.
 • Nordisk juleklaender síðan 2011 er í fullu gildi.
 • Julekarrusel frá Dagný.

dansk julMinningar - Minnen - Minden - Pamietaj o Wiglili!

 • Hvaða lykt tengist jólunum?
 • Hvaða tilfinning vaknar þegar desember gengur í garð?
 • Hvaða minning kemur fyrst upp í hugann?

 

 dansk jul

Fréttir í nóvember

Everything that can be counted does not necessarily count; everything that counts cannot necessarily be counted. Albert Einstein.

raudbristingurHvernig er nemendum sem hafa lært tungumál erlendis mætt þegar þeir koma inn á miðstig grunnskólans?

raudbristingur Hvað er á seyði í Tungumálaveri?

 • Fundur með foreldrum pólskra nemenda í 7. og 8. bekk
 • Námsefni í pólsku fyrir Íslendinga
 • Nyt om mundtlighed frá farkennurum

raudbristingurViðmið EALTA um góða starfshætti við námsmat í tungumálum.

raudbristingurMerkisdagar og - viðburðir í nóvember.

 • Halloween: 31. október
 • Félag dönskukennara: Inspirationsmøde 2. nóvember
 • Norræna bókasafnsvikan: Norræna húsið 12. nóvember
 • Félag enskukennara: Kaffifundur 13. nóvember
 • Thanks Giving: 22. nóvember
 • Smásagnakeppni FEKI er í fullum gangi

raudbristingur

Lærerstudenter og lærere fra Trondheim

 

IMG 2073