Forsíðufréttir

Vinna við námskrá í erlendum tungumálum

Með opnun svæðis á Tungumálatorgi gefst kennurum tækifæri til að koma á framfæri hugmyndum, tillögum, athugasemdum, fyrirspurnum og ábendingum sem lúta að gerð nýrrar námskrár í erlendum tungumálum.

Óskað er eftir þátttöku kennara í þessari vinnu. Þeir eru fólkið sem kemur til með að vinna eftir námskránni og þeirra hugmyndir og tillögur eru mikilvægar. Samantekt frá vinnufundi 9. febrúar og vinnusvæðið.

Fréttir í febrúar 2012

Úr verinu

Movies can and do have tremendous influence in shaping young lives in the realm of entertainment towards the ideals and objectives of normal adulthood. (Walt Disney)

Bíómánuður í Tungumálaveri

  • Norsk - svensk filmvecka
  • Sweet Valentine fyrir nemendur í pólsku

Af torginu

Film i sprogundervisningen

Nordlys - vefur til að efla ritun í netsamvinnu

Af vettvangi

Í umræðunni

Við mælum  með

LIX-reiknir

Vakin er athygli á LIX-reikninum. Hægt er að nota reikninn til að gera sér grein fyrir hve þungur texti er til lestrar. Okkur sýnist reiknirinn virka jafnvel á texta á sænsku, ensku, íslensku og dönsku.

LIX byggist á meðalfjölda orða í setningu og fjölda langra orða (orð sem hafa fleiri en 6 bókstafi) í setningu. Allt gefið upp í prósentum. LIX var þróað af kennslufræðingnum Carl-Hugo Björnsson á 7. áratug síðustu aldar. LIX stendur fyrir läsbarhetsindex eða læsileiki.

Fleiri mælitæki til að mæla læsileika texta er t.d Vocabprofile.

Fréttir í janúar 2012

For last year's words belong to last year's language and next year's words await another voice. T.S. Eliot

 nytaar

Úr verinu

  • Viðfangsefni náms á vormisseri
  • Vinningshafar í Nansen-Amundsens verkefninu

Af torginu

Af vettvangi

  • Rannsókn íslensks vinningshafa í ritgerðarsamkeppni á vegum Nordisk Sprogkampagne sýnir að íslenskum unglingum finnst danska ekki leiðinleg – hins vegar er ekki „kúl“ að finnast hún skemmtileg :-) Sjá Skemman
  • ISLEX - veforðabókin leysir af hólmi og er viðbót við allar gamlar orðabækur.

 

Gleðileg jól

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu 2011.

Anna, Arnhild, Björk, Erika, Gry og Brynhildur

stjarna