Forsíðufréttir

Fréttir í september

Language is the road map of culture. It tells you where its people come from and where they are going. Rita Mae Brown.

aebleKennslustaðir fyrir staðnám

 • Norsku og sænskukennsla fer fram í Ártúnsskóla og Laugalækjarskóla
 • Pólskukennsla verður í Fellaskóla og Laugalækjarskóla

aebleViðfangsefni haustmisseris

 • Tafla með þemum hvers mánaðar bæði fyrir stað- og fjarnám.

aebleÁ döfinn í september

 • Fundur með farkennara og móttökukennurum á Menntavísindasviði.
 • HringÞing um menntamál innflytjenda verður haldið 14. september í Rúgbrauðsgerðinni, 8:30 - 16:30.
 • Evrópski tungumáladagurinn er miðvikudaginn 26. september.

aebleGagnlegt

 • Sproghjælp: Efni frá Dansk sprognævn sem APP í snjallsíma nemenda og kennara. Er líka til sem minnismiðar til útprentunar.
 • Bókstafirnir meta betur „Samræmdu prófin prófuðu of takmarkaða þætti" Á Tungumálatorgi er að finna örviðtal Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur við Sigurjón Mýrdal, deildarstjóra í mennta- og menningarráðuneytinu, sem stýrði gerð nýrrar aðalnámskrár. Viðtalið birtist í Morgunblaðinu 25. ágúst 2012.

Fréttir í ágúst

lauf Kynningarfundir fara fram í Laugalækjarskóla.

Æskilegt er að foreldrar komi með börnum sínum á fundina.

 • Norska: 7. og 8.bekkur 23. ágúst kl. 16:00
 • Norska 9.og 10. bekkur 23. ágúst kl.17:00
 • Sænska: 7. og 8.bekkur 23. ágúst kl. 16:00
 • Sænska: 9.og 10. bekkur 23. ágúst kl.17:00
 • Pólska: 7. og 8. bekkur fundur 23. ágúst kl. 15:00—16:20
 • Pólska: 9. og 10. bekkur fundur 24. ágúst kl. 15:00—16:20

 

lauf SKRÁNING fer fram rafrænt á heimasíðu Tungumálvers.

MIKILVÆGT:

 • Að skrá nýnema strax
 • Að velja þjónustu sem hæfir hverjum nemanda
 • Skólar skrá nemendur - ekki foreldrar.

 

lauf Farkennari verður í níu skólum í Reykjavík næsta vetur. Hún heitir Marie Lyndgaard Hansen.

Út í sumarið

Síðasti tíminn í sænsku fór fram utandyra og pólsku nemendurnir skemmtu sér í Húsdýragarðinum.IMG 2051

Fréttir í júní

soleyTilvitnun síðasta fréttabréfs skólaársins er eftir höfund bókanna um Önnu í Grænuhlíð, L.M. Montgomery:  „I wonder what it would be like to live in a world where it was always June".

 • Minnt er á innritun nýrra og eldri nemenda og sagt er frá hækkun á þóknun.
 • Kynntar eru niðurstöður árlegrar könnunar meðal nemenda og foreldra.
 • Sagt er frá samskiptaverkefninu Nordlys en í því tóku þátt nemendur í norsku og sænsku í Tungumálaveri og danskir nemendur við Evrópuskólann í Luxembourg.
 • Um Nordlys verkefnið segir kennari barnanna í Luxembourg: ". . . mine elever synes, det har været rigtig sjovt, og jeg er sikker på at de er blevet mere bevidste om, hvor vigtigt, det er at kunne læse og forstå et nabosprog. De forsøger nu også at tale dansk med deres svenske kammerater her og at forstå svensk, når de taler sammen. Det har været et godt forløb."
 • Sagt er frá ráðstefnum og námskeiðum sem í boði eru fyrir nemendur og kennara.

soley

Ljóð mánaðarins er á pólsku eftir Wiktoria Kulig.

Wakacje

Gdy kwitną akacje – już czas na wakacje.
To okres wesoły, bez książek i szkoły.
Bo lato i słońce - to super jest sprawa,
Kiedy trwa nieprzerwanie zabawa.
 
Bałtyk ,Tatry lub Mazury,
Błękit nieba, żadnej chmury.
Wszędzie wokół moc atrakcji,
Ważne, by być ciągle w akcji...

 soley                         

Frí
Þegar akasíurnar blómstra - þá er kominn tími á frí.
Þetta tímabil er skemmtilegt og skólarnir án bóka.
Það er sumar og sól - það er stórskemmtilegt,
þegar leikurinn getur haldið áfram ótruflaður.
 
Baltneski sjórinn, Tatras fjöllin eða Masuria vötnin,
blár himinn, engin ský.
Allt í kring máttur aðdráttaraflsins,
Það er mikilvægt að vera stanslaust á hreyfingu í leiknum ...

Kynning á tungumálanámi við Háskóla Íslands

Pallas Athena_positivGerð hafa verið myndbönd til kynningar á tungumálanámi við Háskóla Íslands: Danska, frönsk fræði, kínversk fræði og þýska. Sjá Tungumálatorg.