Forsíðufréttir

Innritun nemenda

Skráning fer fram rafrænt  Hér eru upplýsingar um innritun bæði í texta og á myndbandi.

 • Skráning nemenda í nám í norsku, pólsku og sænsku er á ábyrgð skóla.
 • Skólinn skráir nemendur, ekki foreldrar.
 • Mikilvægt er að nýskráning fari fram að höfðu samráði við foreldra og umsjónarkennara. Kennarar í Tungumálaveri aðstoða við mat á færni nemenda til að takast á við námið.
 • Nemendur byrja í námi í Tungumálaveri þegar samnemendur byrja í dönsku.

Nemendur í Tungumálaveri eru ekki byrjendur í norsku/sænsku eða pólsku. Þeir þurfa að hafa ákveðna undirstöðukunnáttu :

 • skilja allvel talaða norsku, pólsku eða sænsku.
 • geta lesið og skilið texta á norsku/sænsku/pólsku við hæfi aldurshópsins.
 • geta gert sig skiljanlega á töluðu norsku/sænsku/pólsku máli.

 

Þóknun fyrir þjónustuna hefur verið óbreytt frá árinu 2007, en hækkar um 7% á næsta ári. 

 

Forsendur starfseminnar í Tungumálaveri er að finna í lögum um grunnskóla frá 2008:

 • §25 sem fjallar um kennslu í norrænum tungumálum.
 • §16 um heimild til að viðurkenna kunnáttu eða nám nemenda með annað móðurmál en íslensku í eigin móðurmáli.

 

Fréttir í maí

 Frühling ist wiedergekommen. Die Erde ist wie ein Kind, daß Gedichte weiß. Rainer Marie Rilke

Úr verinu

 • Próftaflan í norsku, pólsku og sænsku
 • Tveggja tíma próf í netnámi: Nemendur í netnámi velja í samráði við skóla hver uppgefinna daga hentar best til að taka tveggja tíma prófið. Prófið er aðgengilegt þá daga sem tilteknir eru í próftöflu. Þegar nemandi opnar prófið hefur hann tvo tíma til að ljúka því. Þá lokast það.
 • Innritun: Skólar eru beðnir um að fara að huga að skráningu nemenda á þeirra vegum í norsku, pólsku og sænsku inn í kerfið fyrir næsta skólaár.
 • Þóknun: Þóknun fyrir þjónustuna hefur verið óbreytt frá árinu 2007, en hækkar um 7% á næsta ári. Sjá fréttabréf.
 • Heimboð: Komið í heimsókn þegar ykkur hentar.

tulip2

Til minnis

 • Tungumálakennslan í maí
 • Fjölbreytt námsmat

 tulip2

Af vettvangi

 • Ráðstefna FEKI: Making sense through writing
 • Leikur, skemmtun og íslenskunám

tulip2

Forsendur starfseminnar í Tungumálaveri

 • Lög um grunnskóla, 2008, § 25 sem fjallar um kennslu í norrænum tungumálum
 • Lög um grunnskóla, 2008, § 16 um heimild til að viðurkenna kunnáttu eða nám nemenda með annað móðumál en íslensku í eigin móðurmáli

Fréttabréf aprílmánaðar

Kærlighed og venskab, fælles mål og interesser overkommer fleste sociale og sproglige barrikader. höf. óþ.

Úr verinu

 • Nemenda - og foreldraviðtöl í sænsku og pólsku
 • Pólskur nemandi tekur þátt í alþjóðlegri ritgerðasamkeppni
 • Kennaranemar frá Þrándheimi í heimsókn

Af vettvangi

 • Minnisblað frá ráðstefnu Félags dönskukennara komið á Dönskutorgið
 • Skráning á alþjóðlega ráðstefnu enskukennara sem fram fer í sumar
 • Íslenskukennsla fyrir íslensk börn erlendis
 • Kennarar eru hvattir til að taka þátt í að móta námskrá í erlendum tungumálum

Að utan

 • Tungumálin og atvinnulífið í Noregi

 

Gleðilega páska

paskar

 

 

Glad Påsk!

God Påske

 

Radosnych Świąt Wielkanocnych!

 

 

 

 

Lærerstudenter og lærere fra Trondheim 21. marts 2012

Heimsokn-nordmanna