Ráðstefna Félags dönskukennara um dönsku og dönskukennslu
Dansk i dag
Tími: Föstudaginn 16. mars 2012 kl. 14:00 – 17:30
Staður: Háskólinn í Reykjavík
Efni
- Samspil hæfniviðmiða og grunnþátta í aðalnámskrá erlendra tungumála.
- Dansk med it.
- Nemendur i erlendum tungumálum og dyslexíu.
- Danska, leiðinleg mýta eða staðreynd? Viðhorf unglinga til dönsku á Íslandi.
- Hvernig getum við sinnt framhaldsskólanemendum með dyslexíu á árangursríkan hátt?
- Dansk med danskere - om ægte kommunikation.
- Um samstarfsverkefni 10. bekkjar „De skandinaviske ambassadører" í Flúðaskóla.
- Klassesprog