Forsíðufréttir

LIX-reiknir

Vakin er athygli á LIX-reikninum. Hægt er að nota reikninn til að gera sér grein fyrir hve þungur texti er til lestrar. Okkur sýnist reiknirinn virka jafnvel á texta á sænsku, ensku, íslensku og dönsku.

LIX byggist á meðalfjölda orða í setningu og fjölda langra orða (orð sem hafa fleiri en 6 bókstafi) í setningu. Allt gefið upp í prósentum. LIX var þróað af kennslufræðingnum Carl-Hugo Björnsson á 7. áratug síðustu aldar. LIX stendur fyrir läsbarhetsindex eða læsileiki.

Fleiri mælitæki til að mæla læsileika texta er t.d Vocabprofile.

Fréttir í janúar 2012

For last year's words belong to last year's language and next year's words await another voice. T.S. Eliot

 nytaar

Úr verinu

  • Viðfangsefni náms á vormisseri
  • Vinningshafar í Nansen-Amundsens verkefninu

Af torginu

Af vettvangi

  • Rannsókn íslensks vinningshafa í ritgerðarsamkeppni á vegum Nordisk Sprogkampagne sýnir að íslenskum unglingum finnst danska ekki leiðinleg – hins vegar er ekki „kúl“ að finnast hún skemmtileg :-) Sjá Skemman
  • ISLEX - veforðabókin leysir af hólmi og er viðbót við allar gamlar orðabækur.

 

Gleðileg jól

Gleðileg jól, gott og farsælt komandi ár. Þökkum ánægjulegt samstarf á árinu 2011.

Anna, Arnhild, Björk, Erika, Gry og Brynhildur

stjarna

Nordisk julekalender

x-mas-tree

Konsulenter og lærere i norsk og svensk har sammen med Else Brink Nielsen, rejselærer i Reykjavik 2010/2011 lavet en nordisk julekalender som kan bruges til at krydre undervisningen i december. 

Det er en god måde at vække elevernes bevidsthed om hvor beslægtede de nordiske sprog er.

 

 

Julekalenderen 2010 var mere international og den er også tilgænelig og klar til brug.

 

Desemberfréttir

Intercultural competence is to a large extent the ability to cope with one’s own cultural background in interaction with others.  (Beneke, J. 2000)

 

lina

Úr verinu

Námsmat og jólahald í Tungumálaveri

Af vettvangi

Jólahringekja frá Dagnýju Reynisdóttur í Engjaskóla

Aðferð við munnleg þjálfun sem auðvelt er að yfirfæra á öll tungumál með Sigrúnu Gestsdóttur í Langholtsskóla.

Stuttmyndagerð í dönsku í 8. bekk í Laugalækjarskóla.

Af torginu

Norrænt jóladagatal frá Else Brink fyrrverandi farkennara og kennsluráðgjöfum í norsku og sænsku í Tungumálaveri

Farsímar í tungumálanámi – nýtt efni frá Else Brink og Sigríði og Heimi í Grunnskólanum í Hveragerði

Islex-veforðabókin fyrir alla.

 

Njótið aðventunnar sem allra best!

holly