Forsíðufréttir

Janúar 2018

Í fréttabréfinu er fjallað um

  • Aðalnámskrá og norræn tungumál
  • SKAM á námsgáttinni Norden i skolen
  • Kynning á því hvernig Svíar taka á móti börnum sem nýkomin eru til Svíþjóðar.
  • En lille opgave med fokus på ordforråd
  • Orð mánaðarins er: "vetur"
  • Ljóð mánaðarins er  "Det er så koldt derude" eftir Peter Nielsen.

Gleðileg jól - God jul - Wesołych Swiąt Bożego Narodzenia

nissekager

Bokbalans á jólaleikum

Gott jafnvægi hjá öllum þáttakendum. Þeir teiknuðu mörg og falleg jólatré og þekktu fjölmörg samsett orð með bók: bókahilla, kellingabók, verðlaunabók, bókamarkaður. .

IMG 1771 IMG 1772  IMG 1775  IMG 1776  

Julfika i Sveriges Ambassad

Að venju var 8. bekkingum boðið í "julfika" í sænska sendiráðið. 

2  1

 

Dagur Heilags Nikulásar

er 6. desember. Af því tilefni útbjuggu nemendur í pólskuhópnum í Laugalækjarskóla jólakort "kartki świąteczne" og skiptust á gjöfum eins og siðvenja er í Póllandi.

IMG 1745  IMG 1747