Forsíðufréttir

Norskir kennaranemar frá Þrándheimi

11. október komu kennaranemar frá háskólanum í Þrándheimi í heimsókn.

Norskir kennaranemar 2017

Október 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Fund með tengiliðum 26. október 2017
 • Fjölda nemenda í Tungumálaveri 30. september 2017
 • Internationale ord i vores dagligdag
 • Klassens taletid: Hvad kan vi tale om?
 • Orð mánaðarins er: "Rok"
 • Ljóð mánaðarins er  "Bruer" eftir Tarjei Vesaas

 

alþjóðlegt

 • Í hringiðunni: menntakvika og vetrarleyfi

27. september í Tungumálaveri

TMV2 27 09 17  TMV 27 09 17

September 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Kennslustaði og kennslutíma
 • Námstíma nemenda í staðnámi
 • Tungumálaverið í samvinnu um Norden-online
 • Danskur farkennari í nokkrum skólum í Reykjavík
 • Orð mánaðarins er: "nám"
 • Ljóð mánaðarins er  "På sykkel mot stjernene"  eftir Gunnar M. Roalkvam
 • Verkefni mánaðarins: "Planlæg en udflugt"   

cykel par  

Ágúst 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Nauðsynlegt að ljúka INNRITUN fyrir skólaárið 2017 - 2018 
 • Kynningarfundur fyrir nýnema í staðnámi verður í Laugalækjarskóla 23. ágúst kl. 16:00
 • En lille handlingsorienteret opgave med fokus på at lytte og forstå
 • Orð mánaðarins er: "Upphaf"
 • Ljóð mánaðarins er  "Drømte mig en drøm i nat" Danmarks ældste nedskrevne melodi fra ca. 1300

dream