Forsíðufréttir

Ör-námskeið með rejselærer

Rejselærer, Kirsten Fabricius Christensen, hélt ör-námskeið fyrir kennara í 7. og 8. bekk miðvikudaginn 28.nóvember.  Fyrri rejselærere hafa skilið eftir mikið af gagnlegu efni á Tungumálatorgi.

IMG 1740  IMG 1733  IMG 1734  IMG 1736

Nordens dage 2017 afsluttet

Þremur annasömum dögum er lokið. Frábær hópur sem tók þátt í Nordens dage 2017. Allir hópar unnu skipulega að skapandi verkefnum í samvinnu við nýja félaga á Norðurlöndum. 

IMG 1725

 

Dag #3 - 2

Unnið að sköpun, myndband, ljóð, saga. . . allt unnið með samstarfshópi gegn um "hangout" - sameiginlegt handrit skrifað af höfundum í tveimur löndum: Talað saman og skrifað.

IMG 1729  

 

 

Dagur #3 -1

Verkefni #1

1. Kynna sér myndbönd frá hópum í öðrum löndum, ræða efni myndbandsins og undirbúa "hangout" við hópa á hinum Norðurlöndunum

2. Kahoot! keppni milli hópanna.

1  2  3  5  6  7

Dag #2

Verkefni #1

Nemendur horfa á kynningarmyndbönd frá félögum í öðrum löndum - tala um kynningarnar og nota þau sem upplýsingaveitu fyrir "hangout" samtöl dagsins. Það þarf að semja spurningar til að 15 - 20 samtal við fjóra ólíka skóla gangi hnökralaust fyrir sig.

Verkefni #2

Að semja handrit að kvikmynd sem fellur að þemanu "Inn i felleskapet". Kvikmyndin verður tekin upp og unnin á þriðja degi. Nemendur hafa sjálfir val um útfærslu á verkefninu - hvers konar kvikmynd þau búa til, en í myndinni verða að koma fyrir að minnsta kosti 10 orð/setningar á dönsku!