Forsíðufréttir

Desember 2017

Þema fréttabréfsins við árslok

  • Ný símanúmer í Tungumálaveri
  • Námsmat og misserislok
  • Samstarfsverkefni Tungumálavers
  • Farkennari í Reykjavík í 15. sinn
  • Örnámskeið með farkennara
  • Orð mánaðarins er: "Aðventa"
  • Ljóð mánaðarins er  "December sang" úr Jul på slottet.

 

fuglar dansandi

Ör-námskeið með rejselærer

Rejselærer, Kirsten Fabricius Christensen, hélt ör-námskeið fyrir kennara í 7. og 8. bekk miðvikudaginn 28.nóvember.  Fyrri rejselærere hafa skilið eftir mikið af gagnlegu efni á Tungumálatorgi.

IMG 1740  IMG 1733  IMG 1734  IMG 1736

Nordens dage 2017 afsluttet

Þremur annasömum dögum er lokið. Frábær hópur sem tók þátt í Nordens dage 2017. Allir hópar unnu skipulega að skapandi verkefnum í samvinnu við nýja félaga á Norðurlöndum. 

IMG 1725

 

Dag #3 - 2

Unnið að sköpun, myndband, ljóð, saga. . . allt unnið með samstarfshópi gegn um "hangout" - sameiginlegt handrit skrifað af höfundum í tveimur löndum: Talað saman og skrifað.

IMG 1729  

 

 

Dagur #3 -1

Verkefni #1

1. Kynna sér myndbönd frá hópum í öðrum löndum, ræða efni myndbandsins og undirbúa "hangout" við hópa á hinum Norðurlöndunum

2. Kahoot! keppni milli hópanna.

1  2  3  5  6  7