Forsíðufréttir

September 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Kennslustaði og kennslutíma
 • Námstíma nemenda í staðnámi
 • Tungumálaverið í samvinnu um Norden-online
 • Danskur farkennari í nokkrum skólum í Reykjavík
 • Orð mánaðarins er: "nám"
 • Ljóð mánaðarins er  "På sykkel mot stjernene"  eftir Gunnar M. Roalkvam
 • Verkefni mánaðarins: "Planlæg en udflugt"   

cykel par  

Ágúst 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Nauðsynlegt að ljúka INNRITUN fyrir skólaárið 2017 - 2018 
 • Kynningarfundur fyrir nýnema í staðnámi verður í Laugalækjarskóla 23. ágúst kl. 16:00
 • En lille handlingsorienteret opgave med fokus på at lytte og forstå
 • Orð mánaðarins er: "Upphaf"
 • Ljóð mánaðarins er  "Drømte mig en drøm i nat" Danmarks ældste nedskrevne melodi fra ca. 1300

dream

Tungumálaver í gagnabanka ECML í Graz

Upplýsingar um Tungumálaverið eru nú skráðar í rafrænan gagnabanka ECML - European Centre for Modern Languages.

ECML - Nýmálasetrið í Graz í Austurríki er stofnun á vegum Evrópuráðsins - Council of Europe. Setrið hvetur til og stuðlar að gæðum og nýsköðun í tungumálakennslu og hefur frumkvæði að umbótum í námi og kennslu tungumála. 

Rejselærere i Reykjavik, efterår 2017

Haustið 2017 stendur skólum í Reykjavík til boða að fá til sín farkennara í dönsku.

“I rejselærenes arbejde lægges vægt på den mundtlige sprogtræning i arbejdet, med eleverne, således at de kan nyde godt af at have en lærer, der har dansk som modersmål, og som kan formidle sin egen kultur. Rejselærerne skal herudover være med til at tilrettelægge korte kurser for islandske lærere i de områder, de udsendes til.”   (4.2 i aftale om: Dansk –islandsk samarbejdsprojekt om støtte til danskundervisningen i Island, fra 2014) 

Legitymacja-szkolna = Nemendakort

Nemendum í Póllandi er úthlutað af hálfu yfirvalda, nemendakorti  sem veitir þeim afslátt af lestarmiðum, strætómiðum, aðgangi að söfnum o.s.frv.

Fyrir tilstilli sendiráðs Póllands njóta pólskir nemendur í pólsku á Íslandi nú þessara fríðinda. Þeir fá nemendakort í vasann, sem þeir geta nýtt sér þegar þeir fara heim til Póllands í frí. 

Unnið hefur verið að því í Tungumálaveri að veita réttar upplýsingar um þá nemendur sem stunda formlegt nám í pólsku á vegum versins.

  legitka  legitymacja szkolna