Forsíðufréttir

Kennsla fellur niður 1. desember 2015

Staðkennsla fellur niður í dag, 1. desember

í pólsku í Breiðholtsskóla

í norsku og sænsku í Kópavogsskóla

í pólsku í Lækjarskóla í Hafnarfirði  

Snow Rain Wind1                    

 

Fréttir í desember 2015

Efni fréttabréfs desemberrmánaðar er

 • Misserislok og námsmat
 • Nokkrar tölur um rejselæreren í Reykjavík
 • Advents ABC - verkefni til að kynna skyldleika norrænu tungumálanna - og það sem aðskilur þau.
 • Orð mánaðarins er hægindastóll
 • Ljóð mánaðarins er Vi tänder ett ljus i advent, eftir Svíann Stewe Gårdare
 • Norræna uppfinningin er Dínamítið.

engel

Nordens dage í Tungumálaveri 2015

Frá 3. til 5. nóvember verða 24 nemendur sem stunda nám í norsku og sænsku í 9. bekk þátttakendur í norrænu vettvangsverkefni. Nemendur nota tölvur til samskipta og sköpunar. Þeir spjalla saman á Google hang-out og útbúa myndbönd sem birt eru á sameiginlegum vettvangi. Nemendur kynnast unglingum frá Færeyjum, Danmörku, Svíþjóð, Grænlandi og Álandseyjum og æfast í að skilja fjölbreytt hljómfall tungumálanna.

Síðustu myndböndunum hlaðið inn og mikilli törn aflokið. Ný vináttutengsl hafa myndast og skipst á intagram upplýsingum.

IMG 2220

 

IMG 2211 IMG 2212 IMG 2214 IMG 2215 

 

Á þriðja degi eftir hádegi var handritið fært í leikbúning og tekið upp. Hér er dæmi um samvinnu milli Íslands og Færeyja.

 

Á þriðja degi sömdu nemendur úr tveimur skólum sameiginlega handrit um Rauðhettu í Google Drive.  Ef vel er að gáð þá má sjá rauðan ritil neðst í skjalinu þar sem samstarfsskólinn hinu megin Atlantshafs er að leggja inn.

IMG 2209

Myndbönd voru gerð um Livet og hverdagen á degi 2

Myndir frá degi 1  Þáttakendur kynntust og spjölluðu saman í beinni.

IMG 2184 IMG 2185 IMG 2192 IMG 2188 1 2 3 4

Fréttir í nóvember 2015

 Efni fréttabréfs nóvembermánaðar er

 • Tími nýttur til kennslu í dönsku/norrænum tungumálum í íslenskum skólum.
 • Krafa mennta- og menningarmálaráðurneytis um hæfni nemenda í tungumálum við lok grunnskóla.
 • Nemendur í norsku og sænsku taka þátt í Nordens dage 3. - 5. nóvember.
 • Orð mánaðarins er vinátta
 • Ljóð mánaðarins er Den beste vennen min eftir norska ljóðskáldið Gunnar Roarkvam.
 • Norræna uppfinningin er Mjólkurfernan.

flag

Skólaheimsókn frá Stokkhólmi

Þrjátíu nemendur með foreldrum og kennurum frá  Fredrikshovs Slotts Skola litu við fimmtudaginn 15. október.

Móttökuteymi skólans tók á móti þeim, þar á meðal Lára, Freyja og Mikael.

IMG 2175  IMG 2178

  IMG 2179