Forsíðufréttir

Apríl 2018

Í fréttabréfinu er fjallað um

Hvað þýða hæfniviðmið námskrár? Hvað á nemandinn að læra að segja á stigi 1?

Hvernig nýtast hæfnilýsingar Evrópsku tungumálamöppunnar við skipulag kennslu?

Góð dæmi frá reyndum kennurum.

Vorið kemur á bleiku skýi  í Stokkhólmi þegar kirsuberjatrén blómstra í Kungsträdgården.

Orð mánaðarins er: bleikur

cherry blossom

Mars 2018

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Tungumálanám er ævilangt ferli - og afar fjölbreytt:
 • Líkamstjáning sem tungumál
 • Emojis sem tungumál
 • Glósupróf
 • Orð mánaðarins er: "von"
 • Ljóð mánaðarins er  "Morgensko og hjemmesko"  dansk børnerim

clown

Íslenskt menntakerfi og alheimurinn

Frá fyrirlestri þeirra Pasi Sahlberg og Andy Hargreaves, mánudaginn 5. febrúar í Hörpu.

IMG 2014

Febrúar 2018

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Ný símanúmer
 • Aðalnámskrá og norræn tungumál
 • Nordisk sommerskole gefur 10 ECTS
 • Efni sem nýtist til enskukennslu á efstu bekkjum grunnskóla
 • Orð mánaðarins er: "keppni"
 • Ljóð mánaðarins er  ""O zimo" úr Pan Tadeus eftir Pólverjann A. Mickiewicz

vetur

Janúar 2018

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Aðalnámskrá og norræn tungumál
 • SKAM á námsgáttinni Norden i skolen
 • Kynning á því hvernig Svíar taka á móti börnum sem nýkomin eru til Svíþjóðar.
 • En lille opgave med fokus på ordforråd
 • Orð mánaðarins er: "vetur"
 • Ljóð mánaðarins er  "Det er så koldt derude" eftir Peter Nielsen.