Forsíðufréttir

Apríl 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • Einföld starfendarannsókn í kennslustofunni.
 • Nemendamiðuð próf!
 • Menningarmiðlun í tungumálanámi.
 • Orð mánaðarins er: "páskar"
 • Ljóð mánaðarins er  "Året rundt - april"  eftir Alf Prøysen.       

download

 •             

Mars 2017

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • glósupróf: - hver velur orðin? skipta þau nemandann máli?
 • leikur að orðum
 • hugmyndir að samtali við nemendur um bækur í þremur þrepum: Þegar byrjað er á nýrri bók. Á meðan á lestri stendur. Að lestri loknum.

bok taningur

 • Orð mánaðarins er: "tímarit"
 • Ljóð mánaðarins er  "Regn søvn blå kys"  eftir Søren Ulrik Thomsen.                     

Febrúar 2017

Efni fréttabréfsins er: 

 • 100 ár eru liðin frá fyrsta Samaþinginu 6. febrúar 2017
 • auðveldir textar á norsku og sænsku

 samaflagg

 • nýr vefur Tungumál er gjöf

upp

 • aðferðir við að æfa sig í að tala dönsku (eða önnur tungumál)
 • hvernig getur kennarinn aðstoðað við réttan framburð?
 • munnleg verkefni í nýjum kennslubókum og á Tungumálatorgi
 • Orð mánaðarins er: "myrkur"                                                                                                                                                

Janúar 2017

GLEÐILEGT NÝTT ÁR! GOTT NYTT ÅR! SZCZĘŚLIWEGO NOWEGO ROKU!

Starfsmenn Tungumálavers þakka gott samstarf á árinu sem liðið er og senda út fyrsta fréttabréf ársins 2017.

 

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • nýja viðtalsrannsókn á Nordens nabosprogsforståelse i praksis
 • mikilvægi hlustunar í tungumálanámi og gefin dæmi um hvers konar efni er við hæfi á stigi 1. og 2.
 • Orð mánaðarins er: "vetur"
 • Ljóð mánaðarins er upphaf  "Jeg heter januar"  eftir Alf Preusen.                                                                                                                                                      
 • vetur

Gleðilega hátíð

litlir nissar