Forsíðufréttir

Febrúar 2017

Efni fréttabréfsins er: 

 • 100 ár eru liðin frá fyrsta Samaþinginu 6. febrúar 2017
 • auðveldir textar á norsku og sænsku

 samaflagg

 • nýr vefur Tungumál er gjöf

upp

 • aðferðir við að æfa sig í að tala dönsku (eða önnur tungumál)
 • hvernig getur kennarinn aðstoðað við réttan framburð?
 • munnleg verkefni í nýjum kennslubókum og á Tungumálatorgi
 • Orð mánaðarins er: "myrkur"                                                                                                                                                

Janúar 2017

GLEÐILEGT NÝTT ÁR! GOTT NYTT ÅR! SZCZĘŚLIWEGO NOWEGO ROKU!

Starfsmenn Tungumálavers þakka gott samstarf á árinu sem liðið er og senda út fyrsta fréttabréf ársins 2017.

 

Í fréttabréfinu er fjallað um

 • nýja viðtalsrannsókn á Nordens nabosprogsforståelse i praksis
 • mikilvægi hlustunar í tungumálanámi og gefin dæmi um hvers konar efni er við hæfi á stigi 1. og 2.
 • Orð mánaðarins er: "vetur"
 • Ljóð mánaðarins er upphaf  "Jeg heter januar"  eftir Alf Preusen.                                                                                                                                                      
 • vetur

Gleðilega hátíð

litlir nissar

Julfika i Sveriges ambassads residens

Sænski sendiherrann bauð nemendum í 8. bekk til "julfika" 19. desember. 

  Jolatre   

 IMG 2311  IMG 2314

Kennarar í sænsku sækja símenntun til Svíþjóðar

Sænskukennararnir Linda Marie Blom og Marie Persson sækja þessa helgina fyrirlestra, sýningar og kynningar við Barnboksinstituttet í Stokkhólmi.  Sjónum er m.a. beint að Astrid Lindgren og Tove Jansson, tveimur risum í norrænum barnabókagerð.  Það eru forréttindi fyrir tungumálakennara að fá tækifæri til að fylgjast með í menningarheimi markmálsins.

 mumin  lina2