Forsíðufréttir

Julfika i Sveriges ambassads residens

Sænski sendiherrann bauð nemendum í 8. bekk til "julfika" 19. desember. 

  Jolatre   

 IMG 2311  IMG 2314

Kennarar í sænsku sækja símenntun til Svíþjóðar

Sænskukennararnir Linda Marie Blom og Marie Persson sækja þessa helgina fyrirlestra, sýningar og kynningar við Barnboksinstituttet í Stokkhólmi.  Sjónum er m.a. beint að Astrid Lindgren og Tove Jansson, tveimur risum í norrænum barnabókagerð.  Það eru forréttindi fyrir tungumálakennara að fá tækifæri til að fylgjast með í menningarheimi markmálsins.

 mumin  lina2  

Desember 2016

Í fréttabréfinu er fjallað um

  • misserislok
  • mikilvægi hlustunar í tungumálanámi og gefin dæmi um hvað hægt er að gera   á meðan hlustað er  og eftir að hlustun lýkur
  • efni tengt jólahaldi vítt og breitt um Norðurlönd
  • Orð mánaðarins er: "jól"
  • Ljóð mánaðarins er upphaf  "Peters jul" sem lýsir jólahaldi í Danmörku árið 1870, eftir Johan Krohn.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        peters jul

 

Dag 3 - 25. november

Unnið áfram með þema um ljós -myrkur.

Samvinna þvert yfir Atlantshafið: Byrja á  "hangout" fundi, þar sem ákveðið er hvað á að gera, hvernig það verður gert, hver gerir það og ákveða fundi yfir daginn. 

Frábær hópur nemenda í 9. bekk í sænsku og norsku. Nemendur voru úr 14  skólum en unnu saman eins og væru í sama fagi, í sama bekk, í sama skóla, á sama stað á landinu alla daga.

IMG 2309

Dag 2 - 24. november

Verkefni dagsins:

1. Tala við vinahópa á "hangout". 

2. Semja handrit að kvikmynd

3. "Producera dagens film på temat "Ljus och mörker". Filmen år högst vara 3 min. Nemendum er skylt að nota 15 dönsk orð sem þeir hafa fengið uppgefin. 

IMG 2299  IMG 2300  IMG 2301  IMG 2302  IMG 2303  IMG 2304