Forsíðufréttir

Norskir kennaranemar

Kennaranemar frá háskólanum í Þrándheimi litu við í Tungumálaveri fimmtudaginn 13. október 2016 í árlegri heimsókn sinni til Íslands. 

Norskir kennaranema 13 10 2016

Fréttir í október 2016

Efni fréttabréfsins

Til skólans

  • Hugtök í stærðfræði á mörgum tungumálum.
  • Minnt er á Menntakviku, 7. október.

Til kennara

  • Í fréttabréfinu er fjallað um aðferðir við að nota tungumálið til samskipta. 
  • Orð mánaðarins er: "úrkoma"
  • Ljóð mánaðarins er "Regnbyen Bergen" eftir danska skáldið Halvdan Rasmussen

 

stigvel

Höstträff - Høstreff í Heiðmörk

Sameiginlegt Höstträff/Høsttreff norsku- og sænskunema og foreldra þeirra var haldið í Heiðmörk mánudaginn 19. september. Útivist í öllum veðrum er afar norrænt frístundagaman. Tilgangurinn með hausthátiðinni er að nemendur í Tungumálaveri og aðstandendur þeirra kynnist þvert á tungumálin og noti bæði málin við skemmtilegar og óformlegar aðstæður. Að venju var farið í ratleik, bakað pinnabrauð og grillað.

heidmork 2016

Barbro og félagar gefa út þemahefti um Svartadauða

Barbro Lundberg, kennari og kennsluráðgjafi hefur í samstarfi við Hanne Myrvold og Birgit Stallemo staðið að útgáfu á þemaheftum til notkunar í norskukennslu,hér og í Noregi. Þriðja heftið nefnist "Svartedauden", en áður hafa komið út kverin "På to hjul" Ei bok om syklar, sykkelsport og syklistar og "Så smart!" Ei bok om gode idear og smarte opfinningar. Bækurnar eru gefnar út af Gyldendal undervisning í bókaflokknum SALTOS. Barbro er gamalreyndur höfundur námsbóka í Noregi og við erum heppin að fá notið starfskrafta hennar í Tungumálaveri.

Barbro

Fjölmennir fundir með foreldrum í upphafi skólaárs

norska polska

sænska 1 saenska 2