Forsíðufréttir

Desember 2016

Í fréttabréfinu er fjallað um

  • misserislok
  • mikilvægi hlustunar í tungumálanámi og gefin dæmi um hvað hægt er að gera   á meðan hlustað er  og eftir að hlustun lýkur
  • efni tengt jólahaldi vítt og breitt um Norðurlönd
  • Orð mánaðarins er: "jól"
  • Ljóð mánaðarins er upphaf  "Peters jul" sem lýsir jólahaldi í Danmörku árið 1870, eftir Johan Krohn.                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        peters jul

 

Dag 3 - 25. november

Unnið áfram með þema um ljós -myrkur.

Samvinna þvert yfir Atlantshafið: Byrja á  "hangout" fundi, þar sem ákveðið er hvað á að gera, hvernig það verður gert, hver gerir það og ákveða fundi yfir daginn. 

Frábær hópur nemenda í 9. bekk í sænsku og norsku. Nemendur voru úr 14  skólum en unnu saman eins og væru í sama fagi, í sama bekk, í sama skóla, á sama stað á landinu alla daga.

IMG 2309

Dag 2 - 24. november

Verkefni dagsins:

1. Tala við vinahópa á "hangout". 

2. Semja handrit að kvikmynd

3. "Producera dagens film på temat "Ljus och mörker". Filmen år högst vara 3 min. Nemendum er skylt að nota 15 dönsk orð sem þeir hafa fengið uppgefin. 

IMG 2299  IMG 2300  IMG 2301  IMG 2302  IMG 2303  IMG 2304

Dag 1 - 23. november

Verkefni dagsins:

1. Tala við 5 hópa á "hangout". Samtal við hvern hóp/skóla/land er ca 9 mínútur

2. Gera kvikmynd um "Våra liv och vardag".

3. Vinna verkefni á vefsíðu

4. Leggja mat á verkefni dagsins.

IMG 2284  IMG 2286  IMG 2282  IMG 2289  IMG 2288  IMG 2290  

 

Nordens dage 23. - 25. nóvember

Í þriðja sinn taka nemendur í Tungumálaveri þátt í Nordens dage. Í ár verða þátttakendur 24 nemendur í 9. bekk í norsku og sænsku.

Nordens Dage er et interaktivt digitalt undervisningsforløb, hvor skoleelever fra hele Norden kan kommunikere og samarbejde på tværs af klasser og lande-grænser. I arbejdsforløbet sætter man fokus på Norden og de tre sprog svensk, norsk og dansk.

Nemendur nota tölvur til samskipta og sköpunar. Þeir spjalla saman og útbúa myndbönd. Nemendur kynnast unglingum frá hinum Norðurlöndunum og æfast í að skilja fjölbreytt hljómfall tungumálanna