Forsíðufréttir

Fundur með farkennara 31. mars

Farkennarinn í Reykjavík, Lisbet Kaysen Andersen bauð dönskukennurum á fræðslufund í Laugalækjarskóla og kynnti vefsíðu sína Mundtlighed i danskundervisningen. Með henni var Charlotte Tüxen, útsendur lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Vel var mætt og voru þátttakendur af norður-, vestur- og suðurlandi, auk Reykjavíkursvæðisins.

IMG 2249  IMG 2250

IMG 2251  IMG 2255

Fréttir í apríl 2016

Efni fréttabréfs aprílmánaðar er

 • Pólska á vitnisburðablaði nemenda
 • Innritun hafin fyrir skólaárið 2016 - 2017
 • Hvað skilja íslenskir nemendur í dönsku í 6. bekk, áður en þeir hefja formlegt nám í faginu?
 • Lestrarmánuðir í Tungumálaveri - hugmynd að lestraráskorun
 • Orð mánaðarins er hvítasunna
 • Ljóð mánaðarins er Min skygge går i mine sko
 • Uppfinning mánaðarins er Skype

skuggi 

 

GLAD PÅSK! GOD PÅSKE! WESOŁYCH ŚWIĄT!

paska

Fréttir í mars 2016

Efni fréttabréfs marsmánaðar er

 • Lestrarmánuðir í Tungumálaveri
 • Nemendaverkefni: 10 góðar ástæður fyrir lestri
 • Lýsandi viðmið í lestri, A2 og aðferðir við námsmat
 • Orð mánaðarins er heppni
 • Ljóð mánaðarins er En limerick om den norske föfattaren Ibsen
 • Uppfinning mánaðarins er isterningeposen

sol lestur

Vegna þóknunar

 

Vakin er athygli á breytingu á þóknun sem orðið hefur í kjölfar launahækkana.

upphrópun