Forsíðufréttir

Fréttir í ágúst 2016

Efni fréttabréfsins

Til skólans
Er búið að skrá alla nemendur?
Mikilvægt er að skrá nemendur í 7. og 8. bekk strax.

Til skólans, nemenda og foreldra
Nýnemar og foreldrar þeirra eru kallaðir á fund í upphafi skólaárs.
Kynningarfundir verða í Laugalækjarskóla, 24. og 25. ágúst kl. 16:00
(sjá fréttabréf).

Til kennara
Í fréttabréfinu eru nokkrar reyndar hugmyndir um tungumálanám utandyra.

Orð mánaðarins er: "Upphaf"
Ljóð mánaðarins er "Ni svalor" eftir Inger Hagerup

svolur

Fréttir í júní 2016

Efni fréttabréfs júnímánaðar er

 • Minnt er á innritun fyrir skólaárið 2016 - 2017
 • Norska og sænska eru skyldunámsgreinar.
 • Kynningarfundir með foreldrum og nemendum
 • Uppsöfnuð gleði í sænsku
 • Orð mánaðarins er vinátta
 • Ljóð mánaðarins er  Gemenskap eftir Sandro Key-Åberg

Takk fyrir veturinn!

blom gult

 

Uppsöfnuð gleði í sænsku

IMG 2257  

 

Fréttir í maí 2016

Efni fréttabréfs maímánaðar er

 • Pólska á vitnisburðablaði nemenda
 • Innritun hafin fyrir skólaárið 2016 - 2016
 • Niðurstöður úr viðhorfskönnun sem lögð var fyrir nemendur í norsku og sænsku
 • Um próf í Tungumálaveri
 • Um námsmat - Dr. Mary Jane Drummond, kennara við University of Cambridge
 • Mundtlighed i danskundervisningen - síða Lisbet Kaysen Andersen
 • Orð mánaðarins er skellinaðra
 • Ljóð mánaðarins er Og præsten i Vangede eftir Dan Turèll

no sae

Fundur með farkennara 31. mars

Farkennarinn í Reykjavík, Lisbet Kaysen Andersen bauð dönskukennurum á fræðslufund í Laugalækjarskóla og kynnti vefsíðu sína Mundtlighed i danskundervisningen. Með henni var Charlotte Tüxen, útsendur lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands. Vel var mætt og voru þátttakendur af norður-, vestur- og suðurlandi, auk Reykjavíkursvæðisins.

IMG 2249  IMG 2250

IMG 2251  IMG 2255