Velkomin á vefsiðu Tungumálavers

Tungumálaverið er fagskrifstofa sem sér um kennslu í norsku og sænsku fyrir nemendur í íslenskum grunnskóla (sem taka námsgreinarnar í stað dönsku) Tungumálaverið  veitir ráðgjöf í norsku og sænsku til skóla og sveitarfélaga um allt land. Tungumálaverið  býður einnig upp á pólskukennslu fyrir nemendur í 7.-10. bekk í Reykjavík.

hallo oransj

Fréttir

Norskukennsla hefst í næstu viku

Norskukennsla fyrir 6., 7. og 8. bekk á Reykjavíkursvæðinu (Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður) hefst í næstu viku. Hópur 1: Nemendur úr Kópavogi, Garðabæ

Lesa frétt

Pólskukennsla

Kæru foreldrar nemenda í pólsku í Tungumálaveri Vegna veikinda mun pólskukennslan ekki fara af stað strax í upphafi skólaársins. Við munum upplýsa ykkur um leið

Lesa frétt

Netnám

Netnám er ætlað nemendum í 9. og 10.b. 
Námið er þemabundin kennsla á netinu og unnið er eftir íslenskri námsskrá fyrir grunnskóla.  

Staðnám

Staðnám er ætlað nemendum í 7. og 8.b.  Kennslustundir eru 80 mínútur á viku. Kennslan fer fram í ýmsum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Kennslan er skólum í Reykjavík að kostnaðarlausu.

Ráðgjöf

Markmiðið með ráðgjöfinni er að veita kennurum og leiðbeinendum á landsbyggðinni aðstoð við að halda uppi markvissri tungumálakennslu fyrir nemendur í 7. og 8.b.

Hafa samband

Einhverjar spurningar?

  • phone-icon 411 7990
  • house-icon Hvassaleitisskóli
  • Sjá kort
  • clock-icon (1) Opnunartímar: 09:00 - 15:00