Skráning er hafin fyrir skólaárið 2020-21
Skráning eru hafin fyrir næsta skólaár 2020 – 2021. Skólarnir eru nú þegar búnir að skrá nemendur sem voru í kennslu hjá okkur í vetur. Foreldrar barna sem uppfylla skilyrði um grunnkunnáttu eru beðnir um að hafa samband við stjórnendur í sínum skóla. Áætlað er að kennslan hefjist í fyrstu viku septembermánaðar þegar allar skráningar eru komnar og þegar endanleg ákvörðun liggur fyrir um hvar staðbundin kennsla mun fara fram.