Skólaárið er senn á enda

Tungumálaver sendir námsmat til skólanna 20. maí, það er skólunum sem sjá um að færa það inn í námsmatskerfi skólans. Kennsla mun halda áfram til loka þessa mánaðar, að rauðum dögum undanskildum.