Norskukennsla hefst í næstu viku
Norskukennsla fyrir 6., 7. og 8. bekk á Reykjavíkursvæðinu (Reykjavík, Seltjarnarnes, Mosfellsbær, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður) hefst í næstu viku. Hópur 1: Nemendur úr Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði hittast í Kópavogsskóla á þriðjudögum klukkan 15.30-16.50 og kennsla hefst þriðjudaginn 31. ágúst.Hópur 2: Nemendur frá Mosfellsbæ og Reykjavík norður hittast í Ártúnsskóla á miðvikudögum klukkan 16.00-17.20 og kennsla hefst miðvikudaginn 1. september.Hópur 3: Nemendur frá Seltjarnarnesi og Reykjavík (nema Rvk norður) hittast í Hlíðaskóla á fimmtudögum klukkan 15.00-16.20 og kennsla hefst fimmtudaginn 2. september.Ef nemendur vilja skipta um hóp eru foreldrar beðnir um að hafa samband við Barbro í síma 8490894 eins …