Forsendur náms

Nemendur þurfa að hafa ákveðna undirstöðukunnáttu til að geta nýtt sér nám á vegum Tungumálavers

Nemendur þurfa að

skilja allvel talaða norsku, sænsku eða pólsku
geta lesið og skilið einfalda pólska, norska/sænska texta sem eru aldurssamsvarandi miðað við jafnaldra í þessum löndum.
geta gert sig skiljanlegan á töluðu máli í pólsku, norsku eða sænsku.

Ljósmynd: Shutterstock

     Tungumálaverið er þjónustustofnun þar sem veitt er ráðgjöf til skóla og sveitarfélaga um allt land. Jafnframt fer fram   kennsla í norsku og sænsku fyrir landið allt í netnámi.  Að auki er  staðbundin kennsla í norsku, pólsku og sænsku fyrir nemendur í Reykjavík og í norsku og sænsku fyrir nágrannasveitarfélögin. 

Krafist er undirstöðukunnáttu af nemendum í Tungumálaveri. 

„Þessi lágmarkskunnátta er nauðsynleg til þess að nemendur geti nýtt sér það norskunám/sænskunám sem í boði er.“

Aðalnámsskrá grunnskóla (bls.123)

 Undirstöðukunnátta, sem nemandi þarf að hafa til að geta stundað nám í norsku eða sænsku, er að skilja allvel talaða norsku/ sænsku, geta lesið og skilið einfalda norska/sænska texta miðað við sinn aldurshóp og geta gert sig skiljanlegan á töluðu norsku/sænsku máli. Þessi lágmarkskunnátta er nauðsynleg til þess að nemendur geti nýtt sér það norskunám/sænskunám sem í boði eru.
Námið miðar að því að nemendur læri að bera ábyrgð á eigin námi.

As a new WordPress user, you should go to your dashboard to delete this page and create new pages for your content. Have f