Færslur

Staðkennslan hefst fyrir 7. og 8.bekk á höfuðborgarsvæðinu

í ár verður kennt á eftirfarandi stöðum: Sænska Helena Salaskóla Þriðjudagar 15:30-16:50 Erik Garðaskóla Þriðjudagar 15:30-16:50 Erik Hagaskóla Mánudagar 15:30-16:50   Erik Ártúnsskóla Miðvikudagar 16:00 – 17:20 Ingrid Marie Laugarlækjarskóli Miðvikudögum 16:00 – 17:20 í stofu 202 Norska  aðra hvora viku staðkennsla, aðra hvoru viku fjarkennsla. Arnhild Kópavogsskóla þriðjudögum 15/9, 22/9, 6/10, 20/10, 3/11 osf. frá 15.30 til 16.50 Arnhild Ártúnsskóla miðvikudögum   9/9, 23/9, 7/10, 21/10, 4/11  frá 16.00 til 17.20 Arnhild Hlíðaskóla fimmtudögum 10/9, 24/9, 8/10, 29/10, 5/11 frá 15 til 16.20 Pólska Katarzyna Laugarlækjarskóla mánudagar 15:30-16:50 Klaudia Breiðholtsskóla þriðjudögum 15:30-16:50              

Lesa meira »

Verið velkomin á nýtt skólaár!

Verið velkomin á nýtt skólaár, 2020 -2021 í Tungumálaveri! Í þessari vikum erum við á kafi að vinna við nýskráningar og afla okkur upplýsinga nemendur og skóla ásamt því að undirbúa kennsluáætlanir, námsefni og fleira. Verkefnastjórar viðkomandi námsgreina (sænsku, pólsku og norsku) munum hafa samband við skóla og nemendur með nauðsynlegar upplýsingar í þessari og næstu viku. Miðað er við að kennsla verði frá og með mánudeginum 7. september. Til að kanna undirstöðukunnáttu nemenda í tungumálinu sem þeir eru skráðir í, munu verkefnastjórarnir taka viðtöl við nýja nemendur á næstunni. Viðtölin munu að mestu fara fram á netinu. Við minnum

Lesa meira »

Skráning er hafin fyrir skólaárið 2020-21

Skráning eru hafin fyrir næsta skólaár 2020 – 2021. Skólarnir eru nú þegar búnir að skrá nemendur sem voru í kennslu hjá okkur í vetur.  Foreldrar barna sem uppfylla skilyrði um grunnkunnáttu eru beðnir um að hafa samband við stjórnendur í sínum skóla.  Áætlað er að kennslan hefjist í fyrstu viku septembermánaðar þegar allar skráningar eru komnar og þegar endanleg ákvörðun liggur fyrir um hvar staðbundin kennsla mun fara fram.  

Lesa meira »

Covid-19: Staðnám frá 4.maí

Nú höfum við fengið upplýsingar um að skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti eftir 4. maí https://www.stjornarradid.is/verkefni/menntamal/spurt-og-svarad-skolastarf-a-neydarstigi-almannavarna/ Staðanám Tungumálavers mun því hefjast að nýju úti í skólum í flestum hópum. Enn munu fáeinir hópar verða í fjarsamskiptum út maímánuð. Hver kennari mun senda ykkur upplýsingar um þá leið sem farin verður í þeim hópi sem barnið þitt er í. Við minnum auðvitað á góðan handþvott, sótthreinsun og að fjarlægðarmörk séu virt ef þess er óskað. Nemendur eru beðnir um að mæta ekki í tíma ef þeir eru veikir s.s. með hósta, kvef, hálsbólgu eða hita.   Otrzymaliśmy informację, że z dniem

Lesa meira »

Norska fyrir 7. og 8.bekk maí 2020

Arnhild kemur tilbaka en kennslan mun samt vera áfram á netinu. Að okkar mati er einfaldast að halda áfram með netkennslu það sem eftir er af önninni, þar sem það eru einungis fjórar vikur eftir. Skipulagið er sem fyrr: að skrá sig inn í Moodle vikulega og klára verkefnin þar, og auk þess að taka þátt í einum fundi á netinu. Hafið samband við Barbro, s.8490894, ef þið getið ekki skráð ykkur inn. Þar sem skólahald hefst aftur 4. maí þurfum við að hittast á netinu eftir skólatíma, þess vegna eiga allir að mæta á sama tíma sem fyrir Covid-19,

Lesa meira »

Uppfærsla september fyrir norsku

Það er búið að ráða nýr kennari í norsku sem mun sjá um kennslunni fyrir nemendur í norsku sem eru í 9. og 10.bekk. Við bjóðum Dagný Helga Ísleifsdóttir velkomin til starfa.  Það er enn verið að leita að kennari sem getur sinnt kennslan fyrir nemendurnir sem eru í 7. og 8.bekk.