Skráning

Einungis skólar geta skráð nemendur hjá okkur í vefkerfi Tungumálavers. Fylgdu leiðbeiningunum á síðunni. Ef þú lendir í vandræðum með skráningu geturðu haft samband við Barbro hjá Tungumálaveri.

Foreldrar geta ekki skráð nemendur hjá okkur. Ef þú sem foreldri telur að barnið þitt eigi að taka norsku, sænsku eða pólsku með okkur, verður þú að biðja skólann um að skrá nemandann.