Samvinna heimilis, skóla og Tungumálavers

Vinnum saman

Nemandi 

 • les, talar og hlustar reglulega á markmálið 
 • mætir í allar kennslustundir, vinnur heima í hverri
  viku, skilar verkefnum á réttum tíma
 • man að hann getur unnið í öllum dönskutímum
 • tekur þátt í tímum eða verkefnum í netnámi
 • fylgist með upplýsingum á vefsvæðinu Foreldrar
 • tala markmálið heima
  – stundum/alltaf
 • veita aðgang að sjónvarpi, bókum 
 • upplýsir um sérþarfir nemenda
 • minna heimaskólann á að nemendur geti nýtt dönskutíma til náms
 •  senda kennaranum skilaboð ef nemandi getur ekki mætt eða ef hann hefur fengið leyfi

  Kennari

 • fylgir þeir námskrá sem í gildi er
 • útbýr og velur námsefni eftir hæfni og þörfum 
 • veitir foreldrum og nemendum upplýsingar um það
  sem varðar kennsluna
 • veitir heimaskóla upplýsingar um fjarvistir, námsmat
  og námsframvindu
 • kennir og leiðbeinir nemendum í tímum, í síma , í tölvupósti
 • fylgist með í faginu og því sem efst er á baugi í
  Noregi, Svíþjóð, Póllandi

  Skólinn

 • skráir nemendur
 • sér nemendum fyrir starfsaðstöðu og aðgang að tölvu á skólatíma
 • fylgir eftir ábendingum netkennara 
 • upplýsir um sérþarfir nemenda
 • skráir einkunnir á einkunnaspjald

Netnám

Boðið er upp á netnám/fjarkennslu í norsku,
sænsku og pólsku í 9. og 10. bekk.
Netnám kemur til móts við almenn markmið
aðalnámsskrár. t.d. er upplýsingatækni mjög
markvisst notuð í faginu.

 • Áhersla er á að nemendur taki ábyrgð á
  eigin námi.
 • Kennslan er einstaklingsmiðaðri en ella.
 • Námsmat er mjög gegnsætt og auðskilið og beintengt vinnu nemenda.