Norskukennsla hefst í þessari viku

Norskukennsla hefst í þessari viku

Nú erum við tilbúin að byrja! Kennarar eru þeir sömu og í fyrra: 

Arnhild   (sími 8990405, netfang arnhildm@yahoo.no) er kennari nemenda í 7. og 8. bekk á höfuðborgarsvæðinu. Kennsla hefst í þessari viku, á sömu stöðum og tímum og í vor:

  • Þriðjudaga í Garðaskóla frá 15:30 til 16:50 (nemendur úr Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði)
  • Miðvikudaga í Ártúnsskóla frá 16.00 til 17.20 (nemendur úr Reykjavík nord og Mosfellsbæ)
  • Fimmtudaga í Hlíðaskóla frá 15.00 til 16.20 (nemendur Rvk og Seltjarnarness)

Barbro kennir öllum öðrum nemendum, þ.e. öllum nemendum í 5., 6., 9. og 10. + nemendum í 7. og 8. bekk utan höfuðborgarsvæðisins.  Öll kennsla fyrir nemendur Barbro fer fram í Google Classroom. Nemendur geta skráð sig inn með sama gskolar aðgangi og á síðasta skólaári og byrjað að sinna skólastarfi nú þegar. Ef nemendur eiga í vandræðum með að skrá sig inn verða þeir að hafa samband við Barbro. Nýnemum utan Reykjavíkurborgar verður sent notendanafn og lykilorð um leið og við fáum það frá upplýsingatæknisviði