Velkomin á vefsiðu Tungumálavers
Tungumálaverið er fagskrifstofa þar sem veitt er ráðgjöf í norsku og sænsku til skóla og sveitarfélaga um allt land. Þar fer fram staðbundin kennsla í norsku, pólsku og sænsku fyrir nemendur í Reykjavík og nágrannasveitarfélögum. Boðið er upp á netnám í norsku, pólsku og sænsku fyrir nemendur innan bæjar og utan.
Skráning fer fram á heimasíðunni en eingöngu heimaskóli nemendans sér um skráningu. Foreldrar barna sem uppfylla skilyrði um grunnkunnáttu eru beðnir um að hafa samband við stjórnendur í sínum skóla.

Fréttir

Verið velkomin á nýtt skólaár!
Verið velkomin á nýtt skólaár, 2020 -2021 í Tungumálaveri! Í þessari vikum erum við á kafi að vinna við nýskráningar og afla okkur upplýsinga nemendur

Skráning er hafin fyrir skólaárið 2020-21
Skráning eru hafin fyrir næsta skólaár 2020 – 2021. Skólarnir eru nú þegar búnir að skrá nemendur sem voru í kennslu hjá okkur í vetur.

Covid-19: Staðnám frá 4.maí
Nú höfum við fengið upplýsingar um að skólastarf geti hafist með eðlilegum hætti eftir 4. maí https://www.stjornarradid.is/verkefni/menntamal/spurt-og-svarad-skolastarf-a-neydarstigi-almannavarna/ Staðanám Tungumálavers mun því hefjast að nýju úti í
Netnám
Netnám er ætlað nemendum í 9. og 10.b.
Námið er þemabundin kennsla á netinu og unnið er eftir íslenskri námsskrá fyrir grunnskóla.
Staðnám
Staðnám er ætlað nemendum í 7. og 8.b. Kennslustundir eru 80 mínútur á viku. Kennslan fer fram í ýmsum skólum á höfuðborgarsvæðinu. Kennslan er skólum í Reykjavík að kostnaðarlausu.
Ráðgjöf
Markmiðið með ráðgjöfinni er að veita kennurum og leiðbeinendum á landsbyggðinni aðstoð við að halda uppi markvissri tungumálakennslu fyrir nemendur í 7. og 8.b.
Einhverjar spurningar?
-
411 7990
-
Hvassaleitisskóli
- Sjá kort
-
Opnunartímar: 09:00 - 15:00
-
tungumalaver@reykjavik.is.