Skráning nemenda fyrir skólaárið 2021-22

Skráning nemenda fyrir skólaárið 2021-22

Nú erum við að taka við skráningum fyrir næsta skólaár.

Við minnum á að aðeins skólar nemendanna geta skráð þá og að þeir eiga að gera það fyrir 15. júní. Skráningin er gerð í skráningarkerfinu okkar af tengiliðum skólans. Munið að uppfæra upplýsingarnar svo þær séu skráðar með réttum símanúmerum og tölvupósti.