Tungumálaver býður upp á ráðgjöf og kennslu í norsku og sænsku fyrir grunnskóla um allt land, og kennsla í  pólsku fyrir grunnskóla í Reykjavík
Boðið er upp á staðbundna kennsla í norsku og sænsku fyrir nemendur í  6.-8. bekk í Reykjavík og á höfuðborgarsvæðinu.

 Fyrir nemendur í 7. og 8. bekk  utan höfuðborgarsvæðisins, er boðið upp á ráðgjöf í sænsku og netnám í norsku.
Boðið er upp á netnám í norsku og sænsku fyrir nemendur í 9. og 10.b fyrir landið allt.

Í pólsku er boðið upp á staðbundna kennslu fyrir 7. og 8. bekk og netnám fyrir nemendur sem eru í 9. og 10. bekk en einungis í Reykjavík.

Námið miðar að því að nemendur læri að bera ábyrgð
á eigin námi.

Markmið

Að veita kennurum og skólum ráðgjöf og fræðslu um kennsluhætti  er stuðla að einstaklingsmiðuðu námi og nemendasjálfstæði í tungumálum með aðstoð tæknimiðla. 

Megintilgangur tungumálanámsins er að viðhalda og þjálfa nemendurnir í alhliða hæfni til að nota tungumálið sem lifandi verkfæri.

Að efla sjálfstæði nemenda með því að leggja áherslu á markmiðsbundna kennsluhætti.

Staðbundin kennsla

Staðbundin kennsla í norsku, pólsku og sænsku er fyrir nemendur í 7. og 8. bekk á höfuðborgarsvæðinu.

Staðnám

Staðnám fer fram í norsku, sænsku og pólsku í tveimur kennslustundum á viku í hverju tungumáli. Miðstöð staðnámsins er í Hvassaleitisskóla.

Netnám

Boðið er upp á netnám í norsku, sænsku og pólsku fyrir nemendur innan bæjar og utan. Netnám er ætlað nemendum í 9. og 10. bekk.

Starfsfólk

arnhild

Arnhild Mölnvik

Norskukennari

 • email-icon arnhildm@yahoo.no
 • phone-icon 4117992 / 8490894
 • house-icon Staðkennsla í Kópavogsskóla, Ártúnsskóla og Hlíðaskóla
barbro

Barbro Elisabeth Lundberg

Verkefnastjóri í norsku

 • email-icon barbro.elisabeth.lundberg@rvkskolar.is
 • phone-icon 4117992 / 8490894
 • house-icon Verkefnastjórn og nettkennsla.Hvassaleitisskóli
portrait1

Katarzyna Kraciuk

Kennsluráðgjafi og pólskukennari

 • email-icon katarzyna.Jolanta.Kraciuk@rvkskolar.is
 • phone-icon 411 7993
ljosmynd.asdis

Ásdís Kalman

Sænskukennari og verkefnastjóri

 • email-icon asdis.kalman@rvkskolar.is
 • phone-icon 411 7991
 • house-icon Hvassaleitisskóli
Erik

Erik Robert Qvick

Sænskukennari

 • email-icon erik.robert.qvick@rvkskolar
 • house-icon Hagaskóli
portrait1

Ingrid Marie Persson

Sænskukennari

 • email-icon ingrid.Marie.Persson@rvkskolar.is
portrait1

Helena Frederiksen

Sænskukennari